Veiðiferð skráð af: Kjartan Helgason

Veiðistaður

Dags:
 27.07.2013 16:00-23:00
Staðsetning:
 Skammt frá Þórisvatni. - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

http://veidibloggid.wordpress.com/

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Kjartan Helgason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði31.5 Nei Svartur Toby Tóku lengst úti

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 31.07.2013 kl. 23:02.
Heildarþyngd?
Kjartan Helgason 31.07.2013 kl. 23:18.
Þeir voru allir um þrjú pund, það hlýtur að gera 9 pund allt í allt :)
Kjartan Helgason 31.07.2013 kl. 23:22.
Þetta voru flottir fiskar, tóku lengst útí vatni, ég óð eins langt út og ég þorði og kastaði eins langt og ég gat og þá tóku þeir strax. En það gerðist samt ekkert fyrr en klukkan var orðin 22
Halldór Gunnarsson 01.08.2013 kl. 06:02.
Ok takk. Hélt að fiskarnir þarna væru ekki svona stórir þarna. Sumir skrá heildarstærð allra fiska þarna í þennan reit þegar svo er og þessvegna spurði ég. Fór sjálfur þarna fyrir um 3 vikum og fékk eitthvað nart bara, og eina bleikju sem var sama stærð og Toby spúnninn. Var þarna að vísu um hádegisbilið áður en við byrjuðum í Veiðivötnum. Til lukku með þetta.
Kjartan Helgason 01.08.2013 kl. 07:40.
Skil þig