Veiðiferð skráð af: Flugur og skröksögur

Veiðistaður

Dags:
 29.08.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Vorum mætt á staðinn upp úr kl.13 Komum okkur fyrir við norður-bakka víkurinnar við bátaskýlin gegnt Hjarðarholti.
Urðum ekkert vör við fisk fyrr en upp úr ljósaskiptum (20:30) Þá tók hann að narta og rétt um myrkur (10:00) lágu fjórir 1/2 punda urriðar auk eins krílis sem ekki tókst að halda á lífi.
Ath. langur taumur í flotholti þar sem stutt er í mikið dýpi frá bakkanum. Grunur um að gul/rauð flotholt fæli fiskinn. Glær flotholt gáfu betur. Sér urriðinn liti? Já.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Flugur og skröksögur

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði5 Nei Maðkur Bátaskýli í víkinni að vestan

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: