Veiðiferð skráð af: Baldurmp

Veiðistaður

Dags:
 01.08.2013 - 04.08.2013
Staðsetning:
 A- Húnavatnssýsla, nálægt Blönduósi - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Búinn að kíkja í Svínavatn í Húnavatnssýslu 4. daga í röð, fengið svona 1-2 á hálftíma fresti að meðaltali, eitt skiptið 4 í röð á 4 köst. bæði spúnn og maðkur gefið vel, maðkinn var ég með á sökkvu og langann taum, dregið hægt inn. Ætla að kíkja í svínadalsá á næstunni, skila inn skýrslu þá.
Fiskurinn í vatninu er frá 150-750gr, a.m.k það sem ég veiddi. Veit fyrir víst að þarna leynast boltar, stærsti sem ég veit að hérna hefur veiðst 14 punda urriði í net, ekki mjög langt síðan.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Baldurmp

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði250.415.0 Spúnn frá landi Auðkúlu
Myndir

Missing
Svínavatn, 01.08.2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: