Veiðistaður

Dags:
 03.08.2013 16:00 - 04.08.2013 22:00
Staðsetning:
 Við Neskaupstað - Austurland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiðistaðirnir Benna- og Helguhyljir eru ómerktir á korti. Nefni þá eftir þeim veiðimönnum sem fundu fisk þar á undan mér.

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Oddur Þorri Viðarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbleikja20.75 Nei Krókurinn Bennahylur
Sjóbleikja10.7 Nei Krókurinn Snarhylur
Sjóbleikja10.7 Nei Krókurinn Helguhylur
Flundra10.4 Nei Spúnn Keldan

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: