Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 02.09.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Var mættur um klukkan 17:30 og fór út að tveimur steinunum rétt við bátaskýlið. Var kominn með tæplega 1 punda Urriða á strax við fyrsta kast, og svo kom annar á tæpum klukkutíma síðar. Báðir voru tæpt pund. Stoppaði einungis í um 2 tíma, en fékk töluvert nart.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði2 Nei Maðkur Við steinana tvo
Myndir

Dsc00022
Meðalfellsvatn, 02...
Dsc00022
Meðalfellsvatn, 02...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: