Veiðiferð skráð af: Unnar

Veiðistaður

Dags:
 11.08.2013 10:00-19:30
Staðsetning:
 Í Melasveit - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Vorum 4 og tókum 14 fiska og slepptum nokkrum tittum. Þetta var allt urriði og tók hann bara á maðkinn, vildi ekki sjá flugur né spún. Fiskarnir voru frá 1 og hálfu upp í allavegana 3 pund. Stórfín skemmtun fyrir ekki meir en 2000kr á stöngina.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Unnar

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði14 Nei Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: