Veiðiferð skráð af: Kristinn Örn

Veiðistaður

Dags:
 18.05.2013 - 19.05.2013
Staðsetning:
 Vigdísarvellir á Reykjanesskaga - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Komum í húsið 18:00 og út í vatn korteri seinna. Smá bleikjan mokaðist upp í tuga tali og öllum sleppt að sjálfsögðu, sáum eitthvað en ekkert af viti. Klukkan farin að detta í 5 og komið frost í jörðu. Ákveðið var að leggja sig í 2 tíma og halda áfram... annað kast og búmm þessi fallega bleikja kom á (fyrsti fiskurinn á flugastöng kominn) tæpt 1.5pund, tók nokkur köst í viðbót og kom þá annar í sömu stærð og nánast synti bara í land. Færðum okkur að leynistaðnum og var þá farið að bæta vel í vindinn og átti erfitt með að kasta út en gekk þó eitthvað, en ekkert gerðist meira hjá mér en Hannes tók tvær bleikjur 2-2.5 pund.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Kristinn Örn

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.7 Nei TinTin Undir fossi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Kristinn Örn 22.08.2013 kl. 11:26.
Annar fiskurinn var tekinn á grænan skugga eftir líking af blómsveiflu nema aðeins grænleitur http://www.ni.is/poddur/nattura/poddur/nr/13478