Veiðistaður

Dags:
 04.09.2013 15:00 - 06.09.2013 13:00
Staðsetning:
 í Vestur-Skaftafellssýslu - Suðausturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Annað haustið í röð sem við förum í Vatnamótin. Síðast komu nokkrir góðir á land en núna var allt steindautt. Heildarafli ferðarinnar var einn fiskur.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: