Veiðiferð skráð af: Kristinn Örn

Veiðistaður

Dags:
 01.04.2014 09:30-16:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ég og tengdapabbi tókum daginn snemma og kíktum í Meðalfellsvatn, fórum við ósa sandáar og veiddum okkur í átt að norðaustri og til baka, vorum mest rétt við ósa en veiðiguðirnir ekki með okkur í þetta skiptið.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: