Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 18.09.2009 - 19.09.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór í Meðalfellsvatn seinipartinn á föstudeginum.
Mikið var um bleikju út um allt og fór ég heim með
17 smábleikjur eftir þrjá tíma í veiði.
Var mættur klukkan 9 um morguninn næsta dag og fór heim með 20 bleikjur.
Missti eflaust álíka mikið.

Bleikjan var samt öll frekar smá, en fallegur fiskur samt sem áður.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja370.2 Nei Peacock Við steinana 2 hjá bátaskýlinu

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: