Veiðiferð skráð af: Kristinn Örn

Veiðistaður

Dags:
 14.04.2014 18:00-20:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

kíkti eftir vinnu í blanka logni og sól helling af fiski að vaka. Urriðinn í töku stuði þetta voru um 15fiskar sem tóku allt svart og lítið, 2tímar af gleði með þristinn. Tendapabbi var á svæðinu einnig tók eitthverja 20 fiska c.a

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Kristinn Örn

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði50.7 Nei Kátur við Bátaskýli
Urriði100.7 Nei Mobuto undir fjalli
Myndir

20140413 183115
Meðalfellsvatn, 14...
20140413 194307
Meðalfellsvatn, 14...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: