Veiðiferð skráð af: Eiður Valdemarsson

Veiðistaður

Dags:
 28.04.2014 13:00-16:00
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Eiður Valdemarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.1 Nei Púpa
Bleikja60.3 Púpa
Myndir

V%c3%adf%c3%b3 28.4.2014 003
Vífilsstaðavatn, 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Guðmundur Hjalmar 29.04.2014 kl. 11:42.
Flott veiði! Ég var búinn að dæma vatnið líflaust!
Eiður Valdemarsson 29.04.2014 kl. 15:27.
Sæll Guðmundur og takk fyrir. Já það halda margir að lítill sem enginn fiskur er í vatninu enn það er nóg af bleikju þarna og ekki minkað neitt síðustu ár þótt töluvert sé veitt í því enda besta lausnin til að rækta svona flottann bleikjustofn er grisjun....Svo bara fara þangað og reyna setja í einn eða tvo.. Kv Eiður Valdemarsson www.facebook.com/valdemarssonflyfishing