Veiðiferð skráð af: Flugur og skröksögur

Veiðistaður

Dags:
 20.09.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Þrjár stangir mættar kl.17 við bátaskýlin að norðan. Röðuðum okkur upp frá bátaskýlunum í átt að útfalli Bugðu. Allir með maðk og urðum mjög lítið vör við fisk. Flugan var prófuð líka, en sama sagan. Engin fiskur komst á land þó við værum fram í harða myrkur.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: