Veiðiferð skráð af: Flugur og skröksögur

Veiðistaður

Dags:
 24.09.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Síðdegisveiði við bátaskýlin gengt Hjarðarholti. Lítil hreyfing þangað til vel var farið að rökkva. Þá fóru smáfiskarnir af stað í nartinu en svo náði ég tveimur ágætum c.a. 40 cm. löngum urrðiðum á maðk.

Veður
veður Gola
Kalt (0°-4°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Flugur og skröksögur

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði2 Nei Maðkur Bátaskýlin við Hjarðarholt

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: