Veiðiferð skráð af: Guðmundur Sigurðsson

Veiðistaður

Veiðistaður:
Dags:
 10.06.2014 10:00-15:00
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fínasta veður. Skýjað og svolítill vindur af og til.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Guðmundur Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.3 Nei Gulur ormur með kúluhaus norðan við Vatnskot
Bleikja10.3 Nei norðan við Vatnskot
Bleikja10.6 Nei norðan við Vatnskot
Myndir

Img 3053
Þingvallavatn, 10....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Diddi Eðvarðs 11.06.2014 kl. 00:50.
Flott veiði hjá þér félagi, ánægður að sjá að karlinn sé kominn á stjá. :)
Guðmundur Sigurðsson 12.06.2014 kl. 01:27.
Sæll Diddi Fór aftur í dag 11.06 kl 17:00 og fékk einn í fyrsta kasti en sleppti greyinu það var of smátt. Síðan ekki söguna meir fyrir utan fáein högg. Hætti á miðnætti.