Veiðiferð skráð af: Jón H. Eiríksson

Veiðistaður

Veiðistaður:
Dags:
 14.06.2014 12:00-14:30
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Við feðgarnir skelltum okkur í veiðiferð. Áttum frábæran dag. Byrjuðum í Þingvallavatni og komum svo við í Úlfljótsvatni. Fengum tvær bleikjur í Vatnskotinu og þar af aðra 45 cm. Prófuðum við Kirkjuna i Úlfljótsvatni og þar setti peyinn í þrjár og þar af voru tvær murtur sem tóku báðar í einu. En hann veiddi á flot og tvær flugur! Hann fékk svo að þreyta þessar sem karlinn setti í á flugustöngina. Mikið skemmtilegar svona dagar og myndirnar tala sínu máli.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Jón H. Eiríksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.245.0 Hrygna Nei Skuggi Vatnskot St. 10
Bleikja10.5 Nei Skuggi Vatnskot
Myndir

P6140004
Þingvallavatn, 14....
P6140006
Þingvallavatn, 14....
P6140005
Þingvallavatn, 14....
P6140010
Þingvallavatn, 14....
P6140013
Þingvallavatn, 14....
P6140017
Þingvallavatn, 14....
P6140021
Þingvallavatn, 14....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: