Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 15.06.2014 - 16.06.2014
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fyrsta skipti á heiðinni, en ákváðum tveir að fara í opnunina.
Vorum eingöngu við Úlfsvatn og veiddum frá landi.
Heildin hjá okkur var 40 fiskar á 2 stangir. Sumir fengu líf aftur. Einnig misstum við slatta.
Svaaaaakalega mikil fluga þarna ... var bitinn til helvítis sjálfur þó ég væri með net og græjur.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja9 Nei Ýmislegt Allt frá tæpu pundi að 2 ~ 2.5pund
Urriði11 Nei Allt frá rúmu pundi að 2 ~ 2.5pund
Myndir

10462558 10152271458921884 8469046298589740724 n
Arnarvatnsheiði, 1...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Guðjón Þór Þórarinsson 16.06.2014 kl. 22:59.
Noh, semsagt mokveiði hjá ykkur.