Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 13.06.2014 - 15.06.2014
Staðsetning:
 Vatnasvæði Selár - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum fimm saman í þessa veiðiferð og enduðum með ca 170 fiska. Við vorum svo þrir sem veiddum mikið saman og enduðum á að skipta á milli okkar 97 fiskum, þannig við segum ca 32 á mann. og ca helmingurinn bleikja. Fengum flesta á maðk, en líka á spún og flugu.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði16 Nei
Bleikja16 Nei
Myndir

Dsc01742
Skagaheiði, 13.06....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: