Veiðiferð skráð af: Haraldur Leví Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 20.06.2014 16:00 - 22.06.2014 13:00
Staðsetning:
 Stutt frá Kirkjubæjarklaustri - Suðausturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Fengum allskonar veður, en þó mest skýjað og smá gola en létti til á kvöldin og sá maður þá fiskinn vaka um allt vatn.
Ég fékk mína fiska í bæði skiptin eftir að ég var búinn að gefast upp á flugu og vildi breyta aðeins til og fara að "spúna" og þá komu þeir strax en síðan ekki meir.

Skemmtilegur staður, hefði viljað meiri afla á okkar 4 stangir (fengum samtals 5 fiska) en mesta lífið virtist vera á svæði 3.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Haraldur Leví Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.035.0 Silfur Toby 3
Bleikja11.540.0 Hrygna Nei Silfur Toby 3
Myndir

Photo
Steinsmýrarvötn, 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: