Veiðiferð skráð af: Friðrik Runólfsson

Veiðistaður

Dags:
 08.06.2014 06:00-11:30
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Stutt veiði í Hlíðarvatni, Fékk eina fína bleikju í öðru kastinu. Eftir það varð ég ekkert var, sá einn taka tvær bleikjur við Kaldóshólma og frétti af nokkrum stórum í Botnavíkinni.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Friðrik Runólfsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.4 Nei Blóðormur Botnavík

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: