Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 28.06.2014
Staðsetning:
 Skammt frá Þórisvatni. - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Núll og nix hjá mér... en félaginn náði að landa 3 feitum og pattaralegum 4 punda urriðum.
Ég fæ bara næst ;-)

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: