Veiðiferð skráð af: Stefán Ómar Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 29.06.2014
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Núll og nix í minni fyrstu ferð á þetta svæði. Barði allt svæðið með flugum og spúnum en sá ekki sporð allan tímann. Kannski um að kenna vankunnáttu minni á þessu svæði, eða kannski hefur bleikjan bara legið í dýpinu og ekki nennt að hreyfa sig í hitanum.
Það var hellingur af veiðimönnum hinum megin ár, á Bíldsfells-svæðinu. Ég gat ekki séð að þeir væru að fá neitt heldur.
En ég varð mér úti um sólbruna og flugnabit, því flugan er skæð þarna. Svo er líka krían með varp úti í hólmunum þarna. Ég varð fyrir stanslausum loftárásum frá þeim.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: