Veiðiferð skráð af: guðmundur g ludviksson

Veiðistaður

Dags:
 18.07.2014 19:30-21:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Tók haustóran urriða um 3,5pd sem var ansi kunnuglegur :-) held hafi veitt hann nokkrum sinnum áður..en var samt soldið horaður að sjá núna ? en sami risakjafturinn og skjannahvítur að innan.
Náði svo 2 öðrum um 2pd..á mínum hefðbundnu punktum sem alltaf liggja þessir vinir mínir á !
Ágætt veður en þungt yfir og örlitil gjóla.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: guðmundur g ludviksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.7552.0 Blóðormur grjótin bara mín skírn á veiðistað :-)
Urriði11.0 Peter Ross
Urriði11.1 Peter Ross

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: