Veiðiferð skráð af: hpjons

Veiðistaður

Dags:
 26.07.2014 13:00-19:00
Staðsetning:
 A- Húnavatnssýsla, nálægt Blönduósi - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiddum aðallega á spún en prófuðum einnig maðk og flugu. Vorum við veiðar í fimm tíma frá kl 13 - 19. Veiddum lengi á tanga sunnarlega á vestubakka vatnsins og gengum einnig til norðurs eftir vesturbakkanum. Engin árangur og engin fiskur. Veðrið var mjög gott, hlýtt og hægviðri.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: