Veiðiferð skráð af: Friðrik Runólfsson

Veiðistaður

Dags:
 18.08.2014 18:00 - 20.08.2014 12:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mjög rólegt, náðum 3 fiskum á land. Ég setti í tvo til viðbótar við þennan sem ég náði á land.

Dagur 1: Skeifan, Hellavatn, Grænavatn
Dagur 2:Kvíslarvatnsgígur, Litla Breiðavatn, Arnarpollur, Rauðigígur, Nýrað, Hellavatn.
Dagur 3: Litla Skálavatn

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Friðrik Runólfsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.5 Nei Rauður nobbler Nýrað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: