Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 07.09.2014 06:00-09:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ákvað að kíkja svona til titbreytingar inn í Kjós, enda dregur oft til tíðinda á þessum tíma. Það var hinsvegra afskaplega rólegt yfir öllu. Sá að vísu fallega birtinga vera stökkva í námunda bílastæðisins.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
María Petrína Ingólfsdóttir 09.09.2014 kl. 09:05.
Blessaður. Var að skoða mynd af þér frá sept.2011 með nánast óteljandi bleikjur úr Meðalfellsvatni. Hefur ekkert verið að gerast þarna núna ? Ég er ekkert búin að fara að Meðalfellsv. í sumar !
Halldór Gunnarsson 09.09.2014 kl. 09:09.
Ég sá enga bleikju um helgina þegar ég fór, en ég einmitt fór þangað til að skima eftir henni. Þetta var önnur ferð mín í Meðalfellsvatn í sumar btw :)