Veiðiferð skráð af: Hafþór Óskarsson

Veiðistaður

Dags:
 09.05.2015 10:00-16:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór í Meðalfellsvatn í gær tók einn í soðið og tveir tittir fengu líf
það var frekar kalt, tveir aðrir að veiða með flugu og mér heyrðist á þeim að þeir höfðu sett í nokkra fiska...voru með Peacock undir.

Veður
veður Gola
Kalt (0°-4°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Hafþór Óskarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.5 Nei Orange Lady
Myndir

11181886 10153379493943534 7464585550697381657 o
Meðalfellsvatn, 09...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: