Veiðistaður

Dags:
 15.05.2010
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skrapp í Meðalfellsvatn í 2 klst í morgun. Sól og hiti en sviptivindar sem gerðu manni erfitt fyrir að kasta. Vorum nálægt bátaskýlunum vestan megin í vatninu og sáum nokkurt líf, tökur og stökk nálægt landi.

Fékk 3 urriða, sá stærsti var kvartpundari en hinir algjört smælki. Allilr komu á Pheasant tail kúluhausa.

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Stefán Orri Stefánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði30.1 Pheasant tail Steinarnir 2 vestan megin í vatninu

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: