Veiðiferð skráð af: Hafþór Óskarsson

Veiðistaður

Dags:
 03.07.2015 20:00 - 04.07.2015 17:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór í Hliðarvatn í Selvogi með góðum félögum
tókum 6 bleikjur í soðið og aðrar fengu líf.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Hafþór Óskarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja30.5 Nei Kibbi #12
Myndir

Hl%c3%ad%c3%b0arvatn j%c3%bal%c3%ad 2015
Hlíðarvatn í Selvo...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
María Petrína Ingólfsdóttir 05.07.2015 kl. 00:01.
Var í Hlíðarvatni fyrir helgi og gerði góða veiði - eða alls 16 bleikjur fyrir utan því sem ég sleppti. Mikið af fiski nálægt landi þessa dagana.
Hafþór Óskarsson 06.07.2015 kl. 20:39.