Veiðiferð skráð af: Stefán Orri Stefánsson

Veiðistaður

Dags:
 26.06.2008
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiddi eina bleikju röngu megin við pundið í hyl um miðja á. Sá fisk um alla á en þeir voru ekki í tökustuði.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Stefán Orri Stefánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.4 Nei Kibbi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: