Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 29.05.2016
Staðsetning:
 Skagaheiði - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Rétt skrapp í Neðstavatn þar sem við stoppuðum í Steinatjörn sem er við hliðina.
Neðstavatn er ákaflega veiðilegt vatn og án efa töluvert af fiski í því. Stoppaði hinsvegar stutt við, en tók einn fallegan og spikfeitann urriða.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.7 Nei Black ghost

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: