Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 11.06.2016 19:00-21:00
Staðsetning:
 Skagaheiði - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Flott lítið vatn sem er fyrir landi Ketu. Smá maus að komast eftir slóðunum, en góðir bílar komast þetta.

Hellingur af fiski í þessu vatni, urriði sem var um 1.5 pund að stærð en nautsterkir. Héldum alltaf að við værum með 3 ~ 4 punda fisk á þar til við sáum fiskinn.

Tók sjálfur um 7 flotta urriða á 2 tímum.

Öflugasti staðurinn var við útfallið.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði70.7 Black ghost

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: