Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 12.06.2016 12:30-20:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Allt fullt af fiski og menn að rífa hann upp allt í kringum mig. Fékk þrjú högg og missti þrjá en landaði engum. Leið ekki vel með mig sem veiðimann en svona dagar koma stundum.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: