Veiðiferð skráð af: Karl Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 09.07.2016 18:00-23:00
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skutumst þrír saman á Arnarvatnsheiði. Slatta af smáfiski var sleppt í Austuránni og víðar. Hirtum 3 fiska, urriða úr Austuránni og bleikju og urriða úr Grandalónum.
Veðrið var heldur leiðinlegra en við reiknuðum með, stíf norðanátt og gekk á með ansi þéttum skúrum, en þó ekki svo kalt.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Karl Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.0 Sv. Nobbler smár Austurá
Urriði10.8 Nei Peacock kúluhaus Grandalón
Urriði10.6 Nei Lítil svört... Austurá
Bleikja11.1 Nei Grandalón
Myndir

Rabbi austur%c3%a1
Arnarvatnsheiði, 0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: