Veiðiferð skráð af: Diddi Eðvarðs

Veiðistaður

Dags:
 27.06.2016 18:00 - 30.06.2016 16:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skemmtileg árleg veiðiferð með vinnufélögunum, í fyrsta skipti sem ég upplifi aðra eins rigningu og skall á seinasta daginn. Tók einnig fyrsta fiskinn minn á meðan eldingum sló niður, hádramatískt og flott. Hlíðarvatnið stendur yfirleitt fyrir sínu.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Diddi Eðvarðs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja120.5 Nei Peacock Botnavík
Bleikja40.7 Nei Pheasant tail Botnavík
Bleikja21.0 Nei Peacock Botnavík
Bleikja11.5 Nei Peacock Botnavík
Bleikja12.5 Nei Pheasant tail Botnalangi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: