Veiðiferð skráð af: Daníel Gíslason

Veiðistaður

Dags:
 30.07.2016 07:00-20:00
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Frumburðurinn að stíga sín fyrstu spor í fluguveiði. Góður dagur í fallegri á. Slatti af fisk í Breiðabakka en urðum ekki varir ofar.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Daníel Gíslason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.040.0 Hrygna Nei Fluga Breiðibakki

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: