Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 11.09.2016
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Urriðinn hlýtur að hafa verið staðbundinn. Nokkuð leginn, en út úr honum gúlpaðist ánamaðkar, grasmaðkar og síli. Pakkaður af æti.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði154.0 Hrygna Nei Dýrbítur Syðri-Reykir Bleikur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: