Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 11.06.2017 13:30-16:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Stuttur túr á Hlíðarvatnsdeginum. Æðislegt veður en ekki margir fiskar sem komu á land. Frétti af einhverju lífi við brúnna og fór þangað. Sá tvo slíta upp sína hvora bleikjuna og tók sjálfur eina. Takan var mjög ákveðin og baráttan talsverð miðað við stærð fisksins sem gerði þetta bara að vel heppnaðri fyrstu ferð minni í sumar.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.8 Hrygna Nei Peacock Brúin Peacockinn var með orange kúluhaus og skotti

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: