Veiðiferð skráð af: hpjons

Veiðistaður

Dags:
 11.06.2017 10:00-14:30
Staðsetning:
 A- Húnavatnssýsla, nálægt Blönduósi - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Logn og slétt vatn þegar ég kom um morguninn en fór að gjóla aðeins þegar leið á daginn. Voru ekki að taka neitt ört og varð ekki mikið var inn á milli. Veiddi í fjóra og hálfan tíma og ég þurfti þann tíma til að landa þessum þremur.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: hpjons

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði140.0 Nei Killer
Urriði135.0 Nei black zulu
Bleikja130.0 Nei black zulu

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: