Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 18.06.2017
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Það rigndi og rigndi og sá ekki sól! Ausandi úrhelli en ljúf tilvera með ágætum félaga. Könnuðum nýjar slóðir án árangurs á Syðri-Reykjum. Kemur bara næst.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Rigning

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: