Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 23.07.2017 15:00 - 25.07.2017 15:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Æðislegt veður allan tímann og fín veiði. Oft langt á milli fiskanna en svo komu skot þar sem maður tók 2-3.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.75 Hrygna Nei Maðkur Litla Skálavatnspytla
Bleikja20.5 Nei Maðkur Snjóölduvatn hálft kíló hvor
Urriði10.5 Nei Pheasant tail Litla Breiðavatnspollurinn missti einn á pheasant tail sem var vænn og annan svipað stóran á Olive green wollie bugger
Urriði10.5 Nei Maðkur Skeifan
Urriði10.5 Nei Wooly bugger Skeifan Ólívugrænn
Urriði11.8 Hrygna Nei Maðkur Stóra Fossvatn
Urriði10.3 Maðkur Stóra Fossvatn öngullinn tæpur í kjaftinum og því hægt að sleppa honum
Urriði10.3 Wooly bugger Litla Breiðavatnspollurinn Ólívugrænn
Bleikja10.5 Nei Maðkur Snjóöldupollur
Urriði11.5 Hrygna Nei Maðkur Stóra Fossvatn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: