Veiðiferð skráð af: Flugur og skröksögur

Veiðistaður

Dags:
 21.05.2010
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Kom fyrir kl.18 á staðinn og átti verulega rólega stund fram til kl.19 þegar ég missti einn á skerinu út frá syðri bátaskýlunum (Peacock). Rólegheit alveg fram til kl.22 þegar vatnið stillti verulega og ég náði tveimur urriðum á eigin þurrflugur framan við syðri bátaskýlin.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Flugur og skröksögur

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.25 Hængur Svarti sauðurinn
Urriði10.25 Meðalfells hæna
Myndir

Svarti saudurinn
Meðalfellsvatn, 21...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: