Veiðiferð skráð af: Diddi Eðvarðs

Veiðistaður

Dags:
 26.06.2017 20:00 - 28.06.2017 20:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Óvenjulega rólegt í veiðinni þetta árið í Hlíðarvatni. Förum árlega vinnufélagarnir og alltaf skemmtilegt að koma í Selvoginn. Veður og aðstæður til fyrirmyndar en fiskurinn mjög tregur að taka. Prófuðum flesta staði í vatninu og urðum mest varir við Urðarvík, Kleifarnef og Kaldós.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Diddi Eðvarðs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja60.7 Nei Copper John Urðarvík

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: