Veiðiferð skráð af: hpjons

Veiðistaður

Dags:
 08.06.2018
Staðsetning:
 Suður-Þingeyjarskýrslu - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gola og læti í vatninu. Fengum ekkert á austari bakkanum með vindinn beint í fangið. Urðum ekki varir. Fórum áleiðis í Vestmannsvatn og komum svo aftur í Ljósavatn seinna um daginn og í þetta skipti fórum við á vestari bakkann. Mun lygnara þar en allt kom fyrir ekki. Urðu ekki varir. Prófuðum bæði flugu og spún.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: