Veiðiferð skráð af: hpjons

Veiðistaður

Dags:
 08.06.2018
Staðsetning:
 Þingeyjarsýsla - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Nokkuð sterk gola blés að norðan. Veiddum fyrst við Kirkjumiðstöðina austan megin og urðum ekki varir. Færðum okkur síðan vestan megin í vatnið og það sama þar. Ekki einn einasti fiskur og urðum ekki varir. Reyndum bæði flugu og spún.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: