Veiðiferð skráð af: Krummi Gnýs

Veiðistaður

Dags:
 21.06.2018 - 24.06.2018
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum víða og urðum varir alls staðar þar sem við prófuðum; í Úlfsvatni, Hlíðarvatni, Arnarvatni Litla, Arfavötnum, Grunnuvatnsstokkum, Úlfsvatnsá, Stóralóni og Refsveinu. Mikið af fiski á heiðinni og mætti grisja víða. Úlfsvatn kraumar af smáfiski. Fengum nokkra 2 og 3 punda urriða í Hlíðarvatni og Efra Arfavatni en uppistaðan af veiðinni var þetta um pundið. Þetta var mín fyrsta ferð á heiðina og mun ég klárlega fara aftur!

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Krummi Gnýs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.25 Svartur nobbler Hlíðarvatn
Urriði10.5 Nei Svartur nobbler Hlíðarvatn
Urriði11.0 Nei Lippa Hlíðarvatn
Urriði20.2 Krókurinn Úlfsvatnsá
Urriði10.5 Nei Svartur nobbler Grunnavatnsstokkur
Urriði10.5 Nei Watson Fancy Arnarvatn Litla
Bleikja10.3 Bleikur nobbler Arnarvatn Litla
Bleikja20.4 Nei Svartur nobbler Úlfsvatn
Bleikja10.3 Nei Svartur nobbler Úlfsvatn
Bleikja10.2 Nei Svartur nobbler Úlfsvatn
Bleikja10.3 Nei Peacock Efra Arfavatn
Bleikja10.4 Nei Peacock Efra Arfavatn
Bleikja10.5 Nei Peacock Efra Arfavatn
Urriði11.0 Nei Peacock Efra Arfavatn
Urriði11.0 Nei Lippa Efra Arfavatn
Myndir

36137361 1904988702894639 4316401046822846464 n
Arnarvatnsheiði, 2...
36088149 1904988719561304 544216920983863296 n
Arnarvatnsheiði, 2...
36063163 1904988726227970 5605605093547180032 n
Arnarvatnsheiði, 2...
36114284 1904988849561291 4001455196700934144 n
Arnarvatnsheiði, 2...
36188082 1904988686227974 5824857637795135488 n
Arnarvatnsheiði, 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: