Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 05.07.2018 15:00 - 07.07.2018 14:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gamla góða vinnuferðin. Allir komust á blað fyrsta daginn. Svo voru sumir sem gerðu góða veiði eftir það en ekki ég :-(

Mig langar aftur uppeftir og gera betur. Er með stangir og gistingu 23.-25. júlí ef einhver hefur áhuga. Viðkomandi getur haft samband við mig í tölvupósti sigurgeir@gmail.com

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.3 Mýsla Snjóölduvatn
Bleikja20.5 Nei makríll Snjóölduvatn
Urriði11.0 Nei makríll Litla Breiðavatn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: