Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 23.07.2018 17:00-23:00
Staðsetning:
 Mosfellssveit - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fékk leyfi á prestssetrinu og fór með félaga mínum á bát. Veiddum lítið undir hlíðinni en færðum okkur að grjótgarðinum og lentum þar í moki. Allt samt fiskar frá pundi og vel niður.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði120.3 Hvítur Nobbler Grjótgarðurinn hvítur nobbler með rauðum rass
Sjóbleikja10.3 Black ghost Hlíðin

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: