Veiðiferð skráð af: Jón Þórðarson

Veiðistaður

Dags:
 22.07.2018 07:00 - 25.07.2018 22:00
Staðsetning:
 Rétt vestan við Hvolsvöll - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Áttum fjóra daga í veiði í Eystri dagana 22-25 júlí. Vorum með 2 stangir, eitt svæði. Áin búin að vera á fínu róli hvað varðar veiði, og mun betri en á sama tíma í fyrra. Við áttum svæði 8 fyrstu vaktina og veðrið var nú kannski ekki alveg það ákjósanlegasta þessa fyrstu vakt. Áin hafði aðeins skolast um nóttina og lofthitinn var 8° og vatnshitinn 5°. Rigningarsuddi og skítakuldi. Fórum vel yfir allt svæðið og fengum þrjá laxa þessa fyrstu vakt. Einn í Heljarstíg og tvo í Tóftarhyl. Ekkert varir á öðrum stöðum á svæði 8.

Eftir hádegið fórum við á svæði 7. Heldur hafði hlýnað er leið á daginn og fór lofthitinn í einhverjar 11° mest þennan dag. Það hefur ótrúlega mikið að segja að það sé hlýtt þegar veitt er í Eystri þar sem áin er alla jafna mjög köld. Tala nú ekki um ef sólin nær að skína, en besta veiðiveðrið í Eystri er einmitt sól og hiti öfugt við margar aðrar ár. Þennan seinnipart á svæði 7 náðum við 9 löxum á land og misstum þrjá. Samtals voru þetta því 14 laxar hjá okkur þennan fyrsta dag.

Dagur tvö. Næst voru það svæði 6 og 5. Nú var áin orðin nánast tær og lofthitinn mun meiri eða fór mest í 15° yfir daginn. Skiptum stöngunum þannig að önnur stöngin tók neðri hlutann á Rangárvaði og hin stöngin fór í efri hlutann. Það var nákvæmlega ekkert að gerast hjá okkur á neðri hlutanum en efri hlutinn var fínn. Náðust 4 laxar þar fyrir kl 10 en þá skiptum við. Veislan hélt áfram á efri hlutanum en fyrsti laxinn kom ekki á land fyrir neðan fyrr en eftir kl 11. Flott vakt og náðust 11 laxar á land.

Eftir hádegi áttum við svæði 5. Skpitum svæðinu þannig að önnur stöngin tók Dýjanesbreiðuna og hin fór í Dýjanesið. Mikið líf á breiðunni og náðum við 5 löxum þar og 3 bleikjum að auki. Misstum einn lax þar. Hin stöngin náði einum laxi í Dýjanesstrengnum. Skiptum kl 19:00. Við byrjuðum á að skoða efri hlutann á svæði 5 og náðum við einum laxi á Efranesflúðunum. Fórum svo um kl 20:30 í Dýjanesstrenginn og náðum við 3 löxum þar og misstum einn áður en klukkan sló 22:00. Þeir náðu 4 á Dýjanesbreiðunni á sama tíma.

24.júlí. Áttum svæði 4-3 þriðja daginn. Vægast sagt alveg hellingur af laxi á þessu svæði, og á öllum stöðum. Náðum litlum 34 löxum þessa morgunvakt og misstum einhverja 6-8 að auki. Allir laxarnir teknir á flugu að einum undanskildum enda spúnninn bara notaður í ca 10 mínútur fyrir hlé. Á Svæði 3 eftir hádegið var ekki alveg sami kraftur og um morguninn en engu að síður frábær veiði eða 14 laxar á land og nokkrir misstir.

Síðasta daginn áttum við svæði 2-1. Þetta höfðu verið frekar slök svæði þannig að við vorum hæfilega bjartsýnir á veiði en veislan hélt heldur betur áfram. Náðum 20 löxum og 6 silungum þennan síðasta dag. Samtals endaði þetta því í 105 löxum og 9 silungum hjá okkur.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Þórðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax12.360.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Heljarstígur Gísli
Lax12.564.0 Hængur Nei Toby Tóftarhylur Gísli
Lax11.958.0 Hængur Nei Toby Tóftarhylur Gísli
Lax11.957.0 Hrygna Nei Metallica Hofsvað Siddi
Lax12.362.0 Hængur Nei Þýsk snælda Hofsvað Fiddi
Lax13.063.0 Hængur Nei Þýsk snælda Hofsavað Fiddi
Lax12.060.0 Hængur Nei Svartur Frances Hofsvað Nonni
Lax12.762.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hofsvað Gísli
Lax12.060.0 Hængur Nei Sunray Shadow Skollatangi Gísli
Lax12.057.0 Hængur Nei Sunray Shadow Skollatangi Gísli
Lax12.663.0 Hængur Nei Toby Rafmagnsstrengur Gísli
Lax13.568.0 Hængur Nei Toby Rafmagnsstrengur Nonni
Lax12.763.0 Hængur Nei Sunray Shadow Rangárvað Gísli
Lax12.160.0 Hængur Nei Sunray Shadow Rangárvað Nonni
Lax12.058.0 Hrygna Nei Toby Rangárvað Gísli
Lax12.863.0 Hængur Nei Toby Rangárvað Gísli
Lax12.864.0 Hængur Nei Þýsk snælda Rangárvað Fiddi
Lax11.855.0 Hrygna Nei Þýsk snælda Rangaárvað Fiddi
Lax12.057.0 Hængur Nei Metallica Rangárvað Siddi
Lax12.160.0 Hængur Nei Metallica Rangárvað Siddi
Lax12.260.0 Hængur Nei Þýsk snælda Rangárvað Fiddi
Lax12.059.0 Hængur Nei Þýsk snælda Rangárvað Fiddi
Lax177.0 Hrygna Nei Metallica Rangárvað Siddi - í klak
Lax12.159.0 Hængur Nei Toby Efranesflúðir Gísli
Lax13.166.0 Hængur Nei Sunray Shadow Dýjanes Nonni
Lax12.058.0 Hrygna Nei Toby Dýjanes Nonni
Lax12.161.0 Hængur Nei Toby Dýjanes Gísli
Lax12.462.0 Hængur Nei Metallica Dýjanes Siddi
Lax185.0 Hrygna Nei Rauður Frances Dýjanesbreiða Fiddi - í klak
Lax12.563.0 Hrygna Nei Rauður Frances Dýjanesbreiða Fiddi
Lax11.958.0 Hængur Nei Toby Dýjanesbreiða Fiddi
Lax12.160.0 Hængur Nei Metallica Dýjanesbreiða Siddi
Lax12.361.0 Hrygna Nei Skógá Dýjanesbreiða Nonni
Lax12.463.0 Hængur Nei Rauður Frances Dýjanesbreiða Nonni
Lax12.562.0 Hængur Nei Sunray Shadow Dýjanesbreiða Gísli
Lax12.159.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Dýjanesbreiða Gísli
Lax180.0 Hrygna Sunray Shadow Dýjanesbreiða Nonni
Bleikja11.0 Hrygna Sunray Shadow Dýjanesbreiða Gísli
Bleikja11.0 Hrygna Rauður Frances Dýjanesbreiða Gísli
Bleikja10.7 Hrygna Rauður Frances Dýjanesbreiða Nonni
Lax12.463.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Nonni
Lax12.564.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Gísli
Lax11.659.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Gísli
Lax12.058.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Nonni
Lax12.261.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Nonni
Lax11.956.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Þreytandi Nonni
Lax12.158.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Nonni
Lax12.760.0 Hængur Nei Sunray Shadow Þreytandi Gísli
Lax12.057.0 Hængur Nei Toby Þreytandi Nonni
Lax178.0 Hrygna Skógá Þreytandi Gísli - í klak
Lax11.956.0 Hrygna Nei Skógá Þreytandi Nonni
Lax12.158.0 Hrygna Nei Skógá Lómahylur Gísli
Lax12.158.0 Hængur Nei Skógá Hofteigsbreiða Gísli
Lax12.260.0 Hrygna Nei Skógá Hofteigsbreiða Nonni
Lax11.852.0 Hrygna Nei Skógá Hofteigsbreiða Gísli
Lax180.0 Hrygna Sunray Shadow Hofteigsbreiða Nonni
Lax13.269.0 Hængur Nei Rauður Frances Hofteigsbreiða Fiddi
Lax12.460.0 Hængur Nei Rauður Frances Hofteigsbreiða Fiddi
Lax12.060.0 Hængur Nei Rauður Frances Hofteigsbreiða Fiddi
Lax11.754.0 Hrygna Nei Rauður Frances Hofteigsbreiða Fiddi
Lax174.0 Hrygna Nei Metallica Hofteigsbreiða Siddi - í klak
Lax12.161.0 Hængur Nei Metallica Hofteigsbreiða Siddi
Lax12.865.0 Hængur Nei Metallica Hofteigsbreiða Siddi
Lax11.857.0 Hrygna Nei Metallica Hofteigsbreiða Siddi
Lax11.750.0 Hængur Nei Metallica Hofteigsbreiða Siddi
Lax12.461.0 Hængur Nei Rauður Frances Tjarnarhylur Fiddi
Lax12.259.0 Hrygna Nei Rauður Frances Tjarnarhylur Fiddi
Lax12.463.0 Hængur Nei Rauður Frances Tjarnarhylur Fiddi
Lax11.958.0 Hængur Nei Rauður Frances Tjarnarhylur Fiddi
Lax11.856.0 Hrygna Nei Rauður Frances Tjarnarhylur Fiddi
Lax12.259.0 Hængur Nei Metallica Tjarnarhylur Siddi
Lax12.762.0 Hængur Nei Metallica Tjarnarhylur Siddi
Lax11.956.0 Hængur Nei Metallica Tjarnarhylur Siddi
Lax13.166.0 Hængur Nei Metallica Tjarnarhylur Siddi
Lax12.662.0 Hængur Nei Toby Hrafnaklettar Nonni
Lax12.160.0 Hrygna Nei Toby Hrafnaklettar Gísli
Lax11.857.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Nonni
Lax12.462.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Nonni
Lax12.057.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Gísli
Lax11.450.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Strandasíki Gísli
Lax11.654.0 Hængur Nei Sunray Shadow Strandasíki Gísli
Lax178.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Strandasíki Nonni - í klak
Lax177.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Strandasíki Nonni - í klak
Lax12.864.0 Hængur Nei Sunray Shadow Strandasíki Fiddi
Lax12.057.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Siddi
Lax12.057.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Fiddi
Lax12.260.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Fiddi
Lax11.654.0 Hrygna Nei Sunray Shadow Hrafnaklettar Siddi
Lax13.166.0 Hængur Nei Rauður Frances Kríustrengur Gísli
Lax12.462.0 Hængur Nei Rauður Frances Kríustrengur Nonni
Lax12.260.0 Hængur Nei Rauður Frances Kríustrengur Nonni
Bleikja11.0 Hængur Rauður Frances Kríustrengur Gísli
Bleikja11.0 Hrygna Rauður Frances Kríustrengur Fiddi
Bleikja10.7 Hrygna Rauður Frances Kríustrengur Fiddi
Bleikja12.5 Hrygna Rauður Frances Kríustrengur Fiddi
Bleikja11.0 Hrygna Rauður Frances Kríustrengur Fiddi
Lax13.067.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hólmastrengur Nonni
Lax11.857.0 Hængur Nei Rauður Frances Pedros Fiddi
Lax12.160.0 Hrygna Nei Metallica Rimahylur Siddi
Lax12.157.0 Hængur Nei Rauður Frances Bakkahylur Fiddi
Lax12.561.0 Hængur Nei Sunray Shadow Lambhagabreiða Gísli
Lax12.160.0 Hængur Nei Maðkur Lambhagabreiða Nonni
Lax12.058.0 Hrygna Nei Toby Lambhagabreiða Fiddi
Lax180.0 Hængur Nei Snælda Bátsvað Gísli
Lax11.662.0 Hængur Nei Metallica Ármót Siddi
Lax12.363.0 Hængur Nei Sunray Shadow Oddhóll Gísli
Lax157.0 Hrygna Toby Oddhóll Gísli
Lax162.0 Hængur Toby Oddhóll Nonni
Lax12.262.0 Hængur Nei Metallica Oddhóll Siddi
Lax12.663.0 Hængur Nei Metallica Oddhóll Siddi
Lax12.663.0 Hrygna Nei Rauður Frances Oddhóll Fiddi
Lax11.957.0 Hrygna Nei Rauður Frances Oddhóll Fiddi
Lax11.958.0 Hrygna Nei Metallica Oddhóll Siddi
Urriði12.060.0 Hængur Nei Metallica Oddhóll Siddi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: