Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 13.08.2018
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Kvöldveiðiferð í hlýju lofti. Austan strekkingur gáraði vatnið full mikið á tímabili. Vorum Vestan og sunnan megin vatns. Prófuðum Spúna og spinnera og maðk. Fengum ekkert.

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað
Kort:

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: